top of page
Meðvirkninámskeið í umsjá sr. Önnu Sigríðar Pálsdóttur er haldið frá mánudegi til föstudags og hefur verið vel sótt síðan þessi námskeið hófust árið 2009.

TÍMI & STAÐSETTNING

Mánudaginn 4. apríl. kl. 10:00 til föstudagsins 8. apríl kl. 14:00

Skálholt

UM VIÐBURÐINN

Meðvirkninámskeiðin í Skálholti hafa vakið mikla athygli og hefur þátttakan verið afburðagóð frá fyrsta námskeiðinu sem haldið var í nóvember 2009. Mánudaginn 4. apríl. kl. 10:00 til föstudagsins 8. apríl verður boðið upp á tuttugasta og áttunda námskeiðið hér í Skálholti um meðvirkni.

Umsjón með námskeiðinu hefur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir.

Námskeiðið hefst kl. 10.00 á mánudegi og því lýkur um kaffileytið á föstudegi. Hámarksfjöldi þátttakenda er 18 manns og vænta má biðlista á námskeiðið. Hægt er að skrá sig hér fyrir neðan.

Námskeiðsgjald fyrir einstakling í einstaklingsherbergi með sturtu og salerni og fullu fæði í fimm daga er eingöngu 160.000 kr. Farið er fram á 65.000 kr staðfestingargreiðslu.

Hægt er að skipta greiðslum í tvo til þrjá mánuði.

bottom of page