top of page
Persónuleg stefnumótun

Öflugt og lifandi námskeið sem hreyfir við þátttakendum á margan hátt. Námskeiðinu er ætlað að vera hvetjandi og efla eldmóð og kraft. Farið er á hagnýtan hátt í gegnum lykilatriði sem snúa að styrkleikum og markmiðum hvers og eins. Persónuleg nálgun og raundæmi hjálpa þátttakendum að setja sig betur í tengsl við efni námskeiðsins og á þann hátt nýta efni þess vel.

  • Tímalengd: 6 vikur - 2 klst í senn

  • Fjöldi: Allt að 20 manns

Nánari upplýsingar í síma 821-0808 eða með því að fylla út fyrirspurn hér að neðan.

bottom of page