top of page

Netnámskeið

Horfðu þegar þér hentar

Valdimar Þór Svavarsson - ráðgjafi - Viðtöl á Selfossi og fjarviðtöl
Valdimar2_edited_edited.jpg


valdimar@fyrstaskrefid.is
Sími 821-0808
Austurvegur 10 Selfossi

Sérfræðingur í áfalla- og meðvirknifræðum Piu Mellody

MS Stjórnun og stefnumótun

BA félagsráðgjöf

ACC markþjálfi

Vottaður NBI þjálfi

Valdimar hefur um margra ára skeið starfað við ráðgjöf og meðferðarvinnu sem stuðlar að bættri andlegri, sálrænni og líkamlegri líðan. Hann er með sérfræðimenntun og þekkingu meðvirknihugtakinu og öllu sem að því snýr. Helstu áherslur eru einstaklingráðgjöf af ýmsu tagi og para- og hjónaviðtöl. Algeng viðfangsefni sem Valdimar sinnir eru erfið samskiptamál, meðvirkni, stefnuleysi, stjórnleysi, skilnaðir og framhjáhöld. Þá er hann einnig að starfa fyrir fjölda fyrirtækja og stofnanna í tengslum við samskiptamál og starfsanda. 

 

Áherslur í tengslum við viðtöl:

  • Hjóna- og paraviðtöl

  • Einstaklingsviðtöl 

  • Stjórnenda- og markþjálfun

Vantar þig aðstoð í tengslum við mannauðsmál fyrirtækja og stofnanna?
bottom of page