FYRSTA SKREFIÐ

ÞÍN LÍÐAN - ÞINN VÖXTUR - ÞÍN HAMINGJA

Kæru viðskiptavinir athugið. Vegna covid-19 bjóðum við viskiptavinum upp á grímur og gætum ítrustu varúðar og sóttvarna. Einnig er hægt að bóka fjarviðtöl fyrir þá sem það vilja

verið velkomin

Me%C3%B0virkni%20t%C3%A1r_edited.jpg

Nýtt netnámskeið - Meðvirkni og áföll

í uppvextinum

 

um fyrsta skrefið

Fyrsta skrefið er fjölþætt ráðgjafaþjónusta fyrir einstaklinga, pör, fyrirtæki og stofnanir. Sérstök áhersla á að valdefla og styrkja einstaklinga í gegnum faglegan og persónulegan stuðning. 

 

Meðferðaraðilar Fyrsta skrefsins eru með sérfræðimenntun og reynslu á sínu sviði og hafa um árabil fengist við persónulega ráðgjöf, fyrirlestra og námskeiðshald á félagslega sviðinu.

Sérstakar áherslur Fyrsta skrefsins eru: 

  • Tilfinningaleg úrvinnsla

  • Meðvirkni og áföll

  • Samskipti

  • Streita og kulnun

  • Stjórnleysi og fíkn

  • Hjóna- og pararáðgjöf

  • Markþjálfun 

  • Þjónusta við fyrirtæki og stofnanir

 

greinar og fróðleikur

Fyrsta skrefið

​​Reykjavík: Síðumúla 23, 108 Reykjavík, 2. hæð

Selfossi: Austurvegi 6 3. hæð t.h. 

Sími: 783 6610

e-mail: fyrstaskrefid@fyrstaskrefid.is​

www.fyrstaskrefid.is

Hafa samband
  • Black Facebook Icon