FYRSTA SKREFIÐ

ÞÍN LÍÐAN - ÞINN VÖXTUR - ÞÍN HAMINGJA

Kæru viðskiptavinir athugið. Vegna covid-19 bjóðum við viskiptavinum upp á grímur og gætum ítrustu varúðar og sóttvarna. Einnig er hægt að bóka fjarviðtöl fyrir þá sem það vilja

verið velkomin

 
Meðvirkni.jpg

um fyrsta skrefið

Fyrsta skrefið er fjölþætt ráðgjafaþjónusta fyrir einstaklinga, pör, fyrirtæki og stofnanir. Sérstök áhersla á að valdefla og styrkja einstaklinga í gegnum faglegan og persónulegan stuðning. 

 

Meðferðaraðilar Fyrsta skrefsins eru með sérfræðimenntun og reynslu á sínu sviði og hafa um árabil fengist við persónulega ráðgjöf, fyrirlestra og námskeiðshald á félagslega sviðinu.

Sérstakar áherslur Fyrsta skrefsins eru: 

  • Tilfinningaleg úrvinnsla

  • Meðvirkni og áföll

  • Samskipti

  • Streita og kulnun

  • Stjórnleysi og fíkn

  • Hjóna- og pararáðgjöf

  • Markþjálfun 

  • Þjónusta við fyrirtæki og stofnanir

 

greinar og fróðleikur

Fyrsta skrefið

​​Reykjavík: Síðumúla 23, 108 Reykjavík, 2. hæð

Selfossi: Austurvegi 6 3. hæð t.h. 

Sími: 783 6610

kt. 280479-5869

e-mail: fyrstaskrefid@fyrstaskrefid.is​

www.fyrstaskrefid.is

Hafa samband
  • Black Facebook Icon