top of page

FYRSTA SKREFIÐ

ÞÍN LÍÐAN - ÞINN VÖXTUR - ÞÍN HAMINGJA

About

um fyrsta skrefið

Fyrsta skrefið er fjölþætt ráðgjafaþjónusta fyrir einstaklinga, pör, fyrirtæki og stofnanir. Sérstök áhersla á að valdefla og styrkja einstaklinga í gegnum faglegan og persónulegan stuðning. 

 

Meðferðaraðilar Fyrsta skrefsins eru með sérfræðimenntun og reynslu á sínu sviði og hafa um árabil fengist við persónulega meðferðarvinnu og ráðgjöf, fyrirlestra og námskeiðshald á félagslega sviðinu.

Sérstakar áherslur Fyrsta skrefsins eru: 

  • Tilfinningaleg úrvinnsla

  • Meðvirkni og áföll

  • Samskipti

  • Streita og kulnun

  • Stjórnleysi og fíkn

  • Hjóna- og pararáðgjöf

  • Þjónusta við fyrirtæki og stofnanir

greinar og fróðleikur

Skráðu þig á póstlistann okkar

Við sendum þér gagnlegar upplýsingar

bottom of page