top of page

NÝTT UPPHAF - djúpmeðferð

Nýtt upphaf er djúpmeðferð sem byggir á meðvirkni og áfallameðferð Piu Mellody (MÁPM) og Umbreytandi öndun (Transformational breath). Þrír til fjórir einstaklingar komast í meðferðina og er bæði einstaklings- og hópmiðuð. Meðferðin stendur í fjóran og hálfan dag, samtals um 40 klukkustundir. Meðferðin er hönnuð til að meðhöndla áföll sem verða til í uppvexti og þeim áhrifum sem áföllin hafa á þroska einstaklings á fullorðinsaldri, betur þekkt sem meðvirkni.

bottom of page