Starfsánægja
Ánægt starfsfólk eru mestu verðmæti sem fyrirtæki og stofnanir geta átt. Starfsánægja leiðir til minni fjarveru, aukinna framleiðni og ánægðari viðskiptavina. Á þessu námskeiði er farið í helstu þætti starfsánægju og hvernig við getum varðveitt hana með mismunandi hætti. Fari er yfir ytri og innri hvata, mismunandi persónuleika og samskiptaleiðir sem gagnlegar eru til þess að auka starfsánægju.
Tímalengd: 1,5 klst
Fjöldi: Allt að 20 manns
Halldór Nikulás Lárusson, deildarstjóri þjónustudeildar Reykjavíkurborgar
"Valdimar hélt námskeið hjá okkur í Þjónustudeild Reykjavíkurborgar. Í stuttu máli má segja að námskeiðið hafi hitt beint í mark hjá starfsfólkinu. Vandmeðförnu og mikilvægu efni var komið til skila með fagmannlegri, en um leið afar skemmtilegri og grípandi framsetningu. Ég mæli eindregið með Valdimari og fyrirtæki hans í þjálfun starfsfólks og önnur vinnustaðatengd verkefni."
Nánari upplýsingar veitir Valdimar Þór Svavarsson ráðgjafi
valdimar@fyrstaskrefid.is eða í síma 821-0808