top of page

Nánar um NBi greiningu

 • NBI byggir á vísindarannsóknum. Dr. Kobus Neethling þróaði NBI með því að gera 360° hugsanagreiningu af yfir 200.000 eistaklingum á ýmsum aldri frá mörgum löndum. Rannsóknir standa yfir við fjölda háskóla og stofnana og eru hluti af heilavísindum eins og þau standa nú.

 • Heimsþekktir sérfræðingar stýra NBI. Dr. Neethling, sem Bandaríska líffræðistofnunin hefur viðurkennt sem einn af 500 „Áhrifamiklum leiðtogum“, leiðir NBI af miklum eldmóði. Það sem er enn meira spennandi er það alþjóðlega teymi sérfræðinga og fagmanna sem deila þeim eldmóði og hafa kosið að tileinka sér NBI.

 • Meginreglurnar sem NBI byggist á voru uppgötvaðar á sjöunda áratugnum. Það sem gerir NBI skilvirkt og áhrifaríkt er að með því eru flóknar vísindalegar mælingar sem hafa verið gerðar á löngum tíma, teknar saman í einfaldar athuganir sem geta auðgað líf okkar.

 • NBI mun ekki reyna að breyta þér. Þú ert einstök mannvera og það sem þú hefur er fullkomið eins og það er. NBI mun ekki uppfæra þig til „betri gerðar“, heldur veitir þér leiðbeiningar til að skilja sjálfa(n) þig betur og aðstoða við að gera það besta með því sem þú hefur.

 • NBI mun ekki mæla rétt eða rangt. NBI mælir ekki gott eða slæmt, velgengni eða mistök. Þegar þú tekur NBI-greiningu, koma engin neikvæð leyndarmál um þig í ljós.

 • NBI mun gagnast fyrirtækinu þínu og einkalífi. NBI hefur gert 20 mismunandi mælitæki sem nýtast bæði einstaklingum og fyrirtækjum. Í boði eru viðeigandi tillögur fyrir starfsferil þinn, sambönd og námsmynstur og allt þar á milli.

Fjölmargar tegundir greiningaverkfæra í boði

 • Fullorðinsgreining (átta víddir)

 • Leiðtogastíll (átta víddir)

 • Greining eiginleika (4 víddir)

 • Greining starfsvettvangs (átta víddir)

 • Menntunargreining (átta víddir)

 • Greining uppeldisaðferða (4 víddir)

 • Sambandsgreining (4 víddir)

 • Golfgreining (4 víddir)

 • Fótboltagreining (4 víddir)

 • Neikvæðnigreining (4 víddir)

 • Myndgreining fyrir börn

 • 360° greining

 • Hópgreiningar ofl.

19.900.- kr.

19.900.- kr. 

16.900.- kr.

19.900.- kr.

19.900.- kr.

16.900.- kr.

16.900.- kr.

16.900.- kr.

16.900.- kr.

16.900.- kr.

15.900.- kr.

13.900.- kr. (per einstakling)

NBI
Kobus Neethling institute
NBI logo
bottom of page